Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gangve
ENSKA
current price
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til einföldunar má líta á reikninga á gangverði sem heildartölu innan uppgjörsramma í viðskiptum sem áttu sér stað og unnt er að sannreyna. Reikningar yfir fast verðlag lýsa hins vegar efnahagsástandi á tilteknu ári miðað við verðlag á öðru ári.

[en] Simplifying, current price accounts can be seen as the aggregation within an accounting framework of transactions which took place and can be evidenced. Constant price accounts however describe the economic situation of a particular year in the prices of another year.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/715/EB frá 30. nóvember 1998 til skýringar á viðauka A við reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96 um evrópskt þjóðhags- og svæðisreikningakerfi í Bandalaginu að því er varðar meginreglur um mælingar á verði og magni

[en] Commission Decision 98/715/EC of 30 November 1998 clarifying Annex A to Council Regulation (EC) No 2223/96 on the European system of national and regional accounts in the Community as concerns the principles for measuring prices and volumes

Skjal nr.
31998D0715
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira